Lestrarmenning er mjög mikilvægur hluti af læsiskennslu á heimilum og í skólum. Lestrarmenning felst í sýnileika lesmáls og allri notkun á því sem fram fer í umhverfinu. Góð lestrarmenning felst til dæmis í því að:
Bækur og fjölbreytt lesefni er til staðar: rafrænna tækja, spila, skilaboða og minnismiða, dagblaða, auglýsinga og svo framvegis.
Fólk sést nota texta:
Les texta: Bækur, fréttir, ljóð, vísindagreinar, leiðbeiningar og aðra texta.
Skrifar texta: Skilaboð, bréf, minnismiða, glósur, greinar og skoðanir, bækur, myndasögur, leiðbeiningar og margt fleira.
Talar um texta, til dæmis með því að skiptast á skoðunum um fréttir sem það hefur lesið, segja frá góðum bókum eða bíómyndum, biðja um hjálp við að skilja erfiða vísindagrein eða leiðbeiningar og svo framvegis.
Hvatt er til lestrar með fyrirmyndum og fjölbreyttum skilaboðum.
Á þessari síðu getur þú fundið sjónræn skilaboð sem hægt er að hengja upp, dreifa á vef og nýta á margvíslegan hátt til að efla lestrarmenningu.
Mynd sem hentar til að deila á samfélagsmiðlum (skapalón á canva)
Mynd sem hentar til að deila á samfélagsmiðlum (skapalón á canva)
Mynd sem hentar til að deila á samfélagsmiðlum (skapalón á canva)
Mynd sem hentar til að deila á samfélagsmiðlum (skapalón á canva)
Mynd sem hentar til að deila á samfélagsmiðlum (skapalón á canva)
Myndir sem gott er að hafa á víð og dreif
Skilti sem gott er að sýna nemendum og foreldrum.
Á canva.com er fjöldi skapalóna að allskonar bókamerkjum. Auðvelt er að velja skapalón, breyta því og gera það fullkomið fyrir mig eða bókina sem ég er að lesa. Hér að neðan eru nokkur dæmi.
Mynd sem hentar til að deila á samfélagsmiðlum (skapalón á canva)
Safn mynda sem henta til að deila á samfélagsmiðlum (skapalón á canva.com)
Hagnýt umfjöllun í veftímaritinu Skólastarf á hraða tækninnar um hvernig foreldrar (og kennarar) geta nýtt gervigreind til að ýta undir lestraráhuga barna.
Skilti sem er notað sem fyrirsögn á vegg þar sem upplýsingum um lesnar bækur eru hengdar (skapalón á canva.com)
Skilti sem er notað sem fyrirsögn á vegg þar sem upplýsingum um skemmtileg hlaðvörp eru hengd (skapalón á canva.com)
Skilti sem kennari notar til að sýna hvað hann sjálfur er að lesa. Gott að plasta. (skapalón á canva.com)
Hægt að nota við lesturinn og hengja á vegg eftir að lestri lýkur.
(skapalón á canva.com)