Haiku er japanskt ljóðaform. Ljóðin eru stutt og fjalla oft um fyrirbæri í náttúrunni, falleg augnablik eða sérstaka reynslu.
Hvert ljóð er þrjár línur, og í hverri línu er ákveðinn fjöldi atkvæða:
lína hefur 5 atkvæði
lína hefur 7 atkvæði
lína hefur 5 atkvæði