Mynd: Búkolla eftir Ásgrím Jónsson.
Fengin á Vísindavefnum.
Mynd: Búkolla eftir Ásgrím Jónsson.
Fengin á Vísindavefnum.
Þjóðsögur eru skemmtilegt lesefni. Börn og unglingar þekkja margar þeirra sem gefur tengingu sem er svo mikilvæg til að lestur verði ánægjulegur. Þjóðsögur er eru stuttar og fjölbreyttar, fyndnar og dramatískar. Boðskapur þeirra er oft þannig að hægt er að tengja við líf og skoðanir nemenda og vinna með á fjölbreyttan hátt.
Lesum þjóðsögur (skjal til afritunar á canva)
Þjóðsögur ólíkra heima
(skjal til afritunar á canva.com)