Persónuleg markmið og árangur. Það getur verið gefandi fyrir mann sjálfan að setja sér markmið um að lesa ákveðið efni, fjölda kafla eða bóka. Skráning á lestrinum sýnir á skýran hátt hvort markmiðum hafi verið náð og sú mynd getur hvatt mann áfram.
Sýna öðrum lesturinn sinn. Kennarar í grunnskólum eiga að meta hvort að unglingar lesi reglulega og hvort þeir lesi fjölbreytt efni. Lestrarskráning er einföld leið til að sýna kennaranum hvað maður er að lesa.
Við hvetjum kennara á unglingastigi til að gefa nemendum tækifæri til að skrá lestur á fjölbreyttan hátt til dæmis með því að búa til sín eigin skráningarblöð eða skila munnlega, til dæmis hljóðupptökum eða myndböndum. Einnig bendum við á góð ráð í tengslum við lestrarþjálfun og -skráningu á Læsisvefnum.
Eyðublað á canva.com til að skrá 25, 50, 75 eða 100 lesnar bækur
Eyðublað á canva.com til að skrá lesnar bækur og gefa stjörnur
Eyðublað á canva.com til að merkja inn lesnar bækur
Eyðublað á canva.com til að skrifa inn á bókakápur þær bækur sem lesnar hafa verið
Eyðublað fyrir skráningu á endurteknum lestri
Eyðublað fyrir skráningu á heimalestri, 2 vikur
Eyðublað fyrir skráningu á tímatökum í paralestri
Val um stutt verkefni til að vinna í lestrardagbók, eyðublað á canva.com
Flugdrekahlauparinn
Vertu ósýnilegur
The boy in the striped pyjamas
Indjáninn
Skráningarstrimill sem hægt er að klippa út og nota sem bókamerki.
Skráningarstrimill sem hægt er að klippa út og nota sem bókamerki.
Skráningarstrimill sem hægt er að klippa út og nota sem bókamerki.
Skráningarstrimill sem hægt er að klippa út og nota sem bókamerki.