Á Læsisvefnum er hægt að nálgast námsefnið Lesið til skilnings. Efnið er þægilegt í notkun og styður kennara til að þjálfa nemendur í gagnvirkum lestri.
Hér á síðunni eru verkefni sem kennarar Stapaskóla hafa sett saman til viðbótar við þau verkefni sem eru aðgengileg í Lesið til skilnings.
Glærusafnið hér til hliðar er í vinnslu.
Glærurnar eru notaðar í innlögnum, til að kynna nemendur fyrir aðferðum gagnvirks lestrar og leiða þá í gegnum fyrstu æfingar.
Ekki er farið yfir allar glærurnar í einum tíma, alls ekki! Kennari getur bútað þær niður eins og hentar hópnum eða fyrirliggjandi verkefnum.
Skýringarblað
fyrir hópavinnu
Lesa fyrirsagnir og myndir á vefnum.
Skýringarblað
fyrir hópavinnu
Orð af orði
Fjölbreytt umfjöllun Guðmundar Engilbertssonar um orðaforðakennslu
Skýringarblað
fyrir hópavinnu
Fyrirmæli fyrir æfingaverkefni í að finna aðalatriði í texta
Skýringarblað
fyrir hópavinnu