Tígulljóð eru ljóð sem eru í laginu eins og tígull.

Þau eru gerð samkvæmt ströngum reglum um fjölda orða í hverri línu og hvaða orðflokka má nota.

Beygingar orðanna skipta líka máli:

  • Nafnorð eiga að vera í nefnifalli (eintölu eða fleirtölu).

  • Lýsingarorðin eiga að standa í nefnifalli og beygjast með nafnorðinu sem þau lýsa.

  • Sagnorðin eiga að beygjast með fallorðunum í ljóðunum og standa í framsöguhætti.