Þrjár gerðir texta
Þrjár gerðir texta
Til að þjálfa nemendur í textagerð getur verið gott að hafa þrjár megin gerðir texta í huga:
Frásagnir - Skáldaður texta (sögur, leikrit, ljóð)
Upplýsandi texti (fræðigreinar, leiðbeiningar, útskýringar)
Sannfærandi texti (auglýsingar, rýni, áróður)
Æfingar í að skrifa t.d. sögur, leikrit, ljóð
Æfingar í að skrifa t.d. fræðigreinar, leiðbeiningar, útskýringar
Æfingar í að skrifa t.d. auglýsingar, rýni, áróður.