Ljóð eru frábær. Stuttir textar sem segja mikið og setja oft hugmyndir í nýtt samhengi.
Á þessari síðu getið þið fundið skemmtilegar uppskriftir að ljóðum sem er spennandi að skrifa.
Haiku(japanskt form, atkvæðatalning)
Tanka(japanskt form, atkvæðatalning)
Fimmliður(atkvæðatalning)
Örljóð
Tígulljóð(smá málfræði með)
Demantaljóð(smá málfræði með)
Myndljóð
Bókaljóð
Skrifum gegn eineltiLjóðaskrif í tengslum við dag gegn einelti (8. nóv) og dag íslenskrar tungu (16. nóv)