Stafsetningarreglur eru ekki meitlaðar í stein og taka stundum breytingum. Á Íslandi eru þó ákveðnar reglur í gildi og eru þær auglýstar af mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

Á þessari síðu má nálgast upplýsingar um helstu reglur sem gott er að kunna og tileikna sér og verkefni til að þjálfa þau. Reglurnar miða að miklu leyti við reglusafn í stafsetningu hjá framhaldsskoli.is.