Skáldsögur eru fjölbreyttar og skemmtilegar og þannig ættu verkefnin um bækurnar sem nemendur lesa að vera líka. Hér eru lýsingar á ýmsum verkefnum sem hægt er að vinna til að segja frá bók sem búið er að lesa.
Lokaverkefni eftir lestur kjörbókar eða í lok bókaklúbbs