Örljóð eru örlítil.
Stundum bara eitt orð. Stundum bara tákn, eins og ljóð Davíðs Hörgdals Stefánssonar Án titils.
Í örljóðum má oft finna skemmtilega orðaleiki og útursnúninga. Og þótt örljóðin séu mjög stutt þá segja þau oft mjög mikið. Oft er minna meira.