Verkefni sem þjálfa Mál og málnotkun
Verkefni sem þjálfa Mál og málnotkun
Í Stapaskóla eru innlagnir og æfingar í málfræði felldar undir þema sem við köllum málebru. Í málebru æfa nemendur sig í málfræði og algebru sem má segja að séu óhlutbundnustu fræðin sem nemendur í grunnskólum þurfa að glíma við.
Opnaðu tengilinn hér að neðan til að skoða uppsetninguna á málebru námskránni og nálgast verkefni. Öll verkefni miða að því að þjálfa þau hæfniviðmið sem flokkast undir málfræði (og algebru)í Aðalnámskrá grunnskóla.