Myndin er fengin á Canva for Education, er eftir Peshkova.
Myndin er fengin á Canva for Education, er eftir Peshkova.
Hér að neðan birtum við ýmsar kveikjur að minni og stærri ritunarverkefnum sem hafa gengið vel með nemendum okkar í Stapaskóla.
Sagan á bakvið myndina
(skapalón á canva.com)
Saga úr orðum bekkjarins
(skapalón á canva.com)
Hvor er hryllilegri: vampíra eða uppvakningur?
15 mínútna ritun
Sex valmöguleikar
(Skapalón á canva.com)
Hver er á bakvið grímuna?
(Skapalón á canva.com)
Hvað gerðist? Blaðamaður segir frá.
(Skapalón á canva.com)
Lýstu degi í lífi starfsmannsins
Segðu sögu persónunnar á myndinni
Lýstu því sem þú sérð á myndinni fyrir blindri manneskju.
Hefðir í fjölskyldunni minni
(skapalón á canva.com)
Heimsmetið mitt
(skapalón á canva.com)
Fimm ástæður fyrir því að þau passa saman.
(Skapalón á canva.com)
Hvað er að vera Íslendingur?
(skapalón á canva.com)
Hvað ef þú vaknar og ert ósýnilegt?
Þakkarbréf fyrir hvítlaukstyggjó
Hver er á bakvið grímuna?
(Skapalón á canva.com)
Hvor er hryllilegri: vampíra eða uppvakningur?
Little Miss Sunshine
(Skapalón á canva.com)