Markmið
Megintilgangur náms og kennslu í íslensku er að nemendur fái tækifæri til að efla málnotkun, tjáningu og sköpun í töluðu og rituðu máli, nota málið og kynnast mætti þess og fjölbreytileika í daglegu lífi, leik og starfi. Með tungumálinu hugsar fólk, talar, miðlar og lærir, þróar sjálfsmynd sína, tjáir tilfinningar og hugsanir og skilur líðan og hugsun annarra.
(Aðalnámskrá grunnskóla)
Stigskipt námskerfi.
Fjölbreytt verkefni.
Stigspróf þegar nemendur telja sig tilbúna til þess að færa sig upp um stig.
Leiðsagnarmat.
Kynningar, ritgerðir, ljóðagerð o.fl.
Sölvasaga Unglings eftir Arnar Má Arngrímsson
Lovestar eftir Andra Snæ Magnason
Hjartsláttur eftir Ragnheiði Gestsdóttur