Umsjónarkennarar: Birna Rún Arnarsdóttir, Ísold Davíðsdóttir og Sylvía Rós Dagsdóttir
Guðrún Ósk Traustadóttir, Svava Margrét Sigurðardóttir, Helga Þórunn Harðardóttir og Monika Suchecka eru einnig hluti af 6. bekkjarteyminu.
List- og verkgreinakennarar eru: Arndís Sara Gunnarsdóttir, Árni Jónsson, Bettý Snæfeld Sigurðardóttir, Berglind Anna Sigurðardóttir og Ingibjörg Ólafía Ólafsdóttir.
Íþróttir og sund: Kara Rún Árnadóttir, Sverrir Andrésson, Hanna Bára Kristinsdóttir og Hákon Hermannsson.
Skóli hefst kl. 08:10 á miðstigi.
Hver kennslustund er 40 mínútur.
Nemendur fara í frímínútur 3x á dag, mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga en 2x miðvikudaga og föstudaga.
Matur er frá kl. 11:20 -11:40.
Farsímar eru ekki leyfðir á skólatíma á miðstigi. Ef nemandi þarf nauðsynlega að hafa síma til þess að nota eftir að skóla lýkur, skal vera slökkt á símanum og hann geymdur ofan í tösku meðan á skóla stendur.
Foreldrar geta skoðað bekkjarrými í gegnum aðgang barna sinna.
Stundvísi er mikilvæg
Tilkynna forföll strax á morgnana
Ef nemendur koma 15 mínútum of seint í kennslustund er skráð fjarvist
Athuga ef veikindi standa yfir fleiri en einn dag ber að að tilkynna það á hverjum degi
Hvetjum alla til að sækja Mentorappið
Tilkynningar berast í gegnum app en ekki heimasíðu
Ritari sendir hálfsmánaðarlega yfirlit úr Mentor
Foreldrar fylgist með ástundun nemenda og hafi innan hálfs mánaðar samband við umsjónarkennara ef skráning er ekki rétt.
Nemendur eiga að lesa heima minnst 5x í viku.
Lestur skal skrá í Læsir appið
Ef þarf að sækja um leyfi fyrir nemanda þá skal notast við eyðublað sem er á vef skólans undir Þjónusta: http://lsk.kopavogur.is/alfholsskoli/wp-content/uploads/sites/5/2017/11/Umsokn_for_um_leyfi_f_barn_.pdf
Foreldrar eru ábyrgir fyrir því að barnið/börnin munu sinna námi sínu með hjálp foreldra samkvæmt stundaskrá á meðan á leyfinu stendur.