Markmið
Megintilgangur náms og kennslu í erlendum tungumálum er að nemendur öðlist alhliða hæfni til að nota tungumálið sem lifandi verkfæri í fjölbreyttum tilgangi og við ólíkar aðstæður.
(Aðalnámskrá grunnskóla)
Leiðsagnarmat.
Fjölbeyttar námsmatsaðferðir t.d. kynningar, skrifleg próf, skapandi verkefni, ritanir o.fl.
Námsmat er gefið með A-D kvarða (A, B+, B, C+, C, D).