Umsjónarkennarar: Edda Rut Þorvaldsdóttir, Margrét Ósk Marinósdóttir og Harpa Sif Hreinsdóttir
Ólöf Sigurðardóttir og María Björk Bjarnadóttir sérdeild
Ingibjörg Ólafía Ólafsdóttir - myndmennt
Árni Jónsson - smíði
Berglind Sigurðardóttir - textíll
Bettý Snæfeld Sigurðardóttir - heimilisfræði
Arndís Sara Gunnarsdóttir - Sviðslistir
Hanna Bára Kristinsdóttir - sund
Hákon Hermannsson Bridde, Ásgeir Marteinsson og Sverrir Andrésson - íþróttir og sund
Nemendur þurfa að lesa a.m.k. 20 mínútur í senn, 5x í viku að lágmarki.
Forráðamenn þurfa að kvitta fyrir lestur í að minnsta 5 sinnum í viku.
Farið verður yfir heimalestrarhefti alla mánudaga.
Verkefni sem klárast ekki í skólanum eru kláruð heima.
Heimalestri (kvittunarbók) er skilað á mánudegi.
Stök verkefni.
Heimavinna er skráð inn á Mentor.
Einkunnaafhending er aðeins að vori
Unnið út frá hæfniviðmiðum
Einstaklingsmiðað námsmat
Verkefnabækur
Munnleg próf
Stuttar kannanir
Skrifleg próf
Símat á virkni og vinnusemi nemenda
Frammistöðumat á Mentor
Heimavinna
Foreldrar fylgist með heimanámi og ástundun nemenda og hafi samband við umsjónarkennara ef skráning er ekki rétt, t.d. fjarvist í stað leyfis.
Kennsluáætlanir eru birtar foreldrum á Mentor.
Ef nemendur koma 15 mínútum of seint í kennslustund er skráð fjarvist.
Heimanám skráð á Mentor (finnið það undir dagatal).
Til að sjá heimavinnu komandi viku þarf að velja viku fram í tímann á heimavinnuáætlun.
Ef leyfi er skráð á nemanda verður hann þó samt að vinna þá vinnu sem sett er fyrir.
Á hverjum föstudegi sendum við kennarar frá okkur föstudagspóst þar sem farið er yfir það sem átti sér stað í vikunni og mikilvægar upplýsingar fyrir komandi viku.
Stundvísi er mikilvæg.
Tilkynna forföll strax á morgnana, hringja í ritara skólans sem kemur skilaboðum til viðkomandi kennara.
Forföll skal tilkynna daglega.
Umsjónarkennari getur einungis gefið leyfi ef leyfi þarf í einn dag. Ef sækja þarf um leyfi lengur en einn dag þarf að gera það í gegnum heimasíðu skólans.
Afmæli - Allur umsjónarhópurinn eða allir strákar eða allar stelpur í umsjónarhópnum.
Facebook síða skólans – Álfhólsskóli
Facebook síða árgangsins
Farsímar eru ekki leyfðir á miðstigi. Nemendur sem koma með síma í skólann þurfa að hafa slökkt á honum í skólatösku.
Ef það þarf að ná í nemanda þá er best að hringja á skrifstofu skólans og fá samband við kennara.