Markmið
Nemandi getur sýnt fram á gott þol í leikjum og hlaupi. Sýnt góðan styrk og stöðugleika í mismunandi vöðvahópum og góða samhæfingu, liðleika, leikni og úthald í æfingum. Fylgt vel leikreglum í leikjum. Nefnt dæmi um daglega hreyfingu Þekkt vel leikreglur og sýnt háttvísi í leik. Þekkt vel helstu líkamshluta. Útskýrt og tileinkað sér vel öryggis- og skipulagsreglur sundstaða. Liðið vel í vatni og öðlist öryggi í því í gegnum æfingar og leiki
(Aðalnámskrá grunnskóla)
hæfniviðmið metin
virkni og hegðun
símat
stöðupróf
Hæfniviðmið eru metin út frá matskvörðunum: B+, B, C+, C.