Markmið
Megintilgangur náms og kennslu í íslensku er að nemendur fái tækifæri til að efla málnotkun, tjáningu og sköpun í töluðu og rituðu máli, nota málið og kynnast mætti þess og fjölbreytileika í daglegu lífi, leik og starfi. Með tungumálinu hugsar fólk, talar, miðlar og lærir, þróar sjálfsmynd sína, tjáir tilfinningar og hugsanir og skilur líðan og hugsun annarra.
(Aðalnámskrá grunnskóla)
Orðarugl
Stafarugl
Book creator
Graphogame
Lærum og leikum með hljóðin
Orðagull
Orðalykill
Orðaleikurinn
Smábókaskápurinn
Litabækur
Málfræðimeistarinn