Markmið
Megintilgangur náms og kennslu í stærðfræði er að nemendur öðlist alhliða hæfni
og skilning til að nota stærðfræði sem verkfæri í fjölbreyttum og margs konar tilgangi og við ólíkar aðstæður í daglegu lífi, leik og starfi. Nemendur þurfa að fá tækifæri til að þróa með sér hæfni til að setja fram lausnir og leysa viðfangsefni, ígrunda ólíkar aðferðir og líkön sem nýtast við lausn viðfangsefna og leggja mat á niðurstöður.
(Aðalnámskrá grunnskóla)
Ítarefni frá kennara