Vatn
Kennsluáætlanir sem byggjast á vinnustofum í Reykjavík í ágúst 2022
Kennsluáætlanir sem byggjast á vinnustofum í Reykjavík í ágúst 2022
Vatn er kjarnaþáttur í sjálfbærri þróun og nauðsynlegt fyrir félagslega og efnahagslega þróun, heilbrigð vistkerfi og tilveru okkar. Vatn er lykilþáttur þegar kemur að bættri heilsu, vellíðan og framleiðni á heimsvísu og er gríðarlega mikilvægur hlekkur á milli veðurfars, samfélags og umhverfis í tengslum við loftslagsbreytingar.