Lífbreytileiki
Kennsluáætlanir sem byggja á vinnustofum í Vilníus í október 2022.
Lífbreytileiki
Kennsluáætlanir sem byggja á vinnustofum í Vilníus í október 2022.
Enn sem komið er Jörðin eina plánetan sem við vitum að líf þrífst á. Lífbreytileiki Jarðarinnar gerir plánetuna okkar einstaka og okkur kleift að lifa. Hann uppfyllir grunnþarfir okkar og við njótum góðs af öðru lífi á plánetunni bæði beint og óbeint.
Lífbreytileiki er mikilvægur vegna þess að hann hefur áhrif á mat, súrefni, hreint vatn, jarðveg, timbur og aðrar náttúrulegar afurðir, sjúkdómsvarnir, niðurbrot og endurvinnslu og síðast en ekki síst á vellíðan fólks.