Sólarprent

Kennsluáætlun sem byggir á vinnustofu listamannsins Dovile Dagiene, og vísindamannsins Darius Ryliškis

Í vinnustofunni læra þátttakendur að búa til listaverk með sólarprenti. Sólarprent er einföld og þægileg leið til að prenta ljósmyndir og gefur okkur fallega bláa mynd þegar sérstakur ljósnæmur pappír kemst í tæri við ákveðið birtumagn. Í tengslum við þetta sköpunarferli eru vísindalegar staðreyndir um vatn ræddar.