Jarðgerð

Kennsluáætlun sem byggir á vinnustofu listamannsins Mary Hoy og vísindamannsins  Darius Ryliškis, 

Vinnustofan hvetur nemendur til að vinna á skapandi hátt með sambland listrænnar tjáningar og vistfræðilegrar meðvitundar. Hún leggur jafnframt áherslu á að nota náttúrulegan efnivið á ábyrgan hátt og undirstrikar kosti jarðgerðar fyrir sjálfbæra framtíð. 

Hæfniviðmið:

Í lok vinnustofunnar munu nemendur geta: 

Kennsluáætlun