Námslýsing: Í þessu vali verða ýmsar hliðar tónlistar skoðaðar. Prófað verður að spila á allskonar hljóðfæri og að skapa sína eigin tónlist, við kynnumst nýju tónlistarfólki og ræðum um tónlist sem okkur finnst skemmtileg. Athugið að það þarf ekki að hafa neina reynslu af hljóðfæraleik eða tónsmíðum.
Námsmat: Einkunnagjöf byggir á mætingu og virkni í tímum.
Kennslustundafjöldi: 1x í viku, 80 mínútur í senn, í eina önn