Námslýsing: Val fyrir þá sem finnst gaman að æfa rökhugsun og glíma við meira krefjandi verkefni í stærðfræði.
Markmið: Þjálfa sjálfstæða hugsun auka samvinnuhæfni æfa kynningar lausna.
Viðfangsefni: Verkefni 1. árs framhaldsskóla. Rökþrautir. Stærðfræðikeppnir.
Námsmat: Verkefnavinna í skóla. Verkefnaskil. Þemaverkefni.
Kennslustundafjöldi: verður 1x í viku, 80 mínútur í senn allan veturinn.