Námslýsing: í þessu vali verða undirstöður í hljóðvinnsluforritum kenndar. Forrit eins og Bandlab, Garageband og Logic verða skoðuð, prófað verður að semja tónlist á tölvu og tónlistarupptökur verða æfðar.
Námsmat: Einkunnagjöf byggir á mætingu og virkni í tímum.
Kennslustundafjöldi: 1x í viku, 80 mínútur í senn í eina önn.