Námslýsing: Tækniþema framhald er valfag sem sett var á laggirnar til þess að koma til móts við áhuga og óskir nemenda um frekari kennslu í öllu því helsta sem snýr að tölvum og tækni. Í valfaginu verður kafað dýpra en gert er í tækniþema tímum hjá 8. bekk og viðfangsefnin verða fjölbreytt s.s. forritun, gervigreind, green screen tækni, þrívíddarprentun, vínilskeri o.fl.
Námsmat: Símat.
Kennslustundir: 80 mín. á viku í eina önn.