Námslýsing: Farið verður í vettvangsferðir á ýmsa staði eins og leikhús, listasöfn, kvikmyndahús. Menningarval verður ekki fast í stundatöflu en ætlunin er að fara í ferð u.þ.b. sex skipti á önninni og verða nemendur að vera tilbúinr að fara utan hefðbundins skólatíma.
Námsmat: Nemendur halda dagbók um þá staði sem heimsóttir eru og verður hún metin til einkunna.
Kennslustundafjöldi: ca. 2-4 kennslustundir aðra hvora viku í eina önn.