Nokkur verkefni til þess að æfa fínhreyfingar. Gott er að nota leir, perlur og annað til að byrja með sérstaklega ef nemendur hafa aldrei haldið á blýanti áður.
Fínhreyfingar blýantur
Fínhreyfingar skæri
Form og litir
Íslenska stafrófið
Verkefni sem æfa grófhreyfingar
10 BINGO spjöld með grófhreyfingum
Flettispjöld - hreyfing
Glærur með hreyfingu og teygjum
Hugmyndir að aðferðum sem þjálfa gróf- og fínhreyfingar