Námsefnið og kennsluáætluin er á norsku. Hér krækja á efnið.
Verkefnin henta fyrir öll börn. Hægt er að vinna þau með heilu bekkjunum eða í litlum hópum. Verkefnin eru því miður enn sem komið er einungis á ensku en það stendur til að þýða þau yfir á íslensku. Verkefnin eru gefin út af Evrópu ráðinu. Hér er krækja á verkefnin á ensku.
Aðferðin á uppruna sinn í Bretlandi og kallast þar Talking Partners en hefur fengið heitið Samræðufélagar í íslenskri þýðingu. Niðurstöðurnar gefa von um að þessi kennsluaðferð sé árangursrík og kennsluefnið Samræðufélagar geti nýst vel í íslenskum skólum.
Canva - Á þessari síðu er að finna mikið af efni frá kennurum sem hægt er að þýða yfir á íslensku.
Twinkl - Á þessari síðu er að finna mikið af efni frá kennurum sem hægt er að þýða yfir á íslensku.
ÍSAT veggspjöld - Veggspjöld með hæfnirömmum kaflans úr aðalnámskrá grunnskóla um íslensku sem annað tungumál (19.4). Flokkað eftir hæfnistigum þ.e. frá forstigi-3. stigs.
Stafrófið - veggspjald
Flokkun námsefnis fyrir ÍSAT nemendur
Kynning á smáforritum og upplýsingatækni fyrir nemendur af erlendum uppruna
Myndaþema - Fjöltyngisorðabók
Orðasjóður - Námsefni til málörvunar
Listin að lesa og skrifa vinnubók 1 Inni á mms.is má finna bækurnar frá 1-4.
Lærum íslensku saman - Skólavefurinn
Jæja, íslenska fyrir byrjendur
Háteigsskóli íslenska sem annað tungumál
Íslenska sem annað mál - Renata Emilson
Efni frá Arletta Kuzniewska sem kennir pólsku. Hugmyndir af því hvernig hægt er að nota leiki í tungumálanámi.
Samantekt frá Renötu Emilson og fleirum sem ber heitið Íslenska sem annað mál - gagnlegar síður og efni.
Wordwall Hér er hægt að búa til sínar eigin gagnvirkar æfingar og deila með nemendum
Learningapps - Hér er hægt að búa til og spila gagnvikrar æfingar frá öðrum. Það er ekki mikið komið inn á íslensku en það mun örugglega bætast jafnt og þétt við.
Bitsboard leita eftir íslensku
Gagnvirkar æfingar sem líkja eftir tilraunum
skoðanakönnun - Hægt að gera skoðanakannanir með myndum -Hvernig líður þér? Hvernig gekk tíminn o.fl.
Padlet veggur Háteigsskóla - upplýsingatækni yngsta stig