Gert er ráð fyrir að þar sem lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna hafa nú þegar tekið gildi séu þjónustuveitendur byrjaðir að vinna á grundvelli samþættingar, taka á málum snemma, vinna að lausn mála og svo framvegis.
Barna- og fjölskyldustofa veitir upplýsingar og ráðgjöf um samþættingu þjónustu vegna farsældar barna og barnaverndarmál fyrir starfsfólk sem vinnur með börnum.
Eftirfarandi eyðublöð frá Barna- og fjölskyldustofu eru notuð til að miðla upplýsingum til tengiliðs/málstjóra og biðja um samþættingu þjónustu: