Mál þarf að hafa verið tekið fyrir á nemendaverndarráðsfundi áður en tilvísun er gerð.
Tilvísunareyðublað/viðtalsbeiðni skal undirrituð af skólastjóra/deildarstjóra.
Tryggja þarf fullnægjandi vinnslu tilvísunar/beiðni og passa að öll gögn sem beðið er um séu meðfylgjandi.