Einstaklingsmiðuð stuðningsáætlun er byggð á niðurstöðum virknimats.
Lýsing á jákvæðum eiginleikum nemanda, erfiðri hegðun og rökstuðningur fyrir inngripi.
Söfnun upplýsinga með viðtölum o.fl.
Bein athugun í aðstæðum.
Mat á árangri inngrips.
Áætlun um að draga úr umfangi inngrips og viðhalda árangri.
Stuðningsáætlun þarf að vera lýsandi fyrir þann stuðning sem barninu er veittur.
Í skólanum er unnið samkvæmt áætluninni og er hún í reglulegri endurskoðun.
Stuðningsáætlun er kynnt foreldrum og nemanda.