Einstaklingsmiðaðri þjónustu tilheyra verkfæri sem fá börn þurfa á að halda til að þau fái notið sín í leik og starfi. Þjónustan er samþætt milli grunnskóla og annarra stofnana og stuðningsteymi er starfandi í kringum barnið. Í teyminu eiga sæti foreldar barns, umsjónarkennari, deildarstjóri stuðningsþjónustu, aðili skólaþjónustu og/eða fleiri sérfræðingar eftir atvikum
Stuðningsáætlun um samþætta þjónustu og eftirfylgd er höfð að leiðarljósi.