Handbók deildarstjóra
stoðþjónustu
í grunnskólum Reykjavíkur
í grunnskólum Reykjavíkur
Þessari handbók er ætlað að tryggja aðgengi að nauðsynlegum upplýsingum sem varða skipulag stoðþjónustu og hlutverk deildarstjóra stoðþjónustu í grunnskólum Reykjavíkur.
Ábendingar má senda til Öldu Árnadóttur, verkefnastjóra alda.arnadottir@reykjavik.is