Skal vera lýsandi og lifandi verklýsingar sem stöðugt er unnið samkvæmt og er í reglulegri endurskoðun
Á að vera aldursviðeigandi, hæfniviðmið árgangsins aðlöguð nemandanum, námsefnið og verkefni aldursstigsins
Er gerð af þeim sem skipuleggur stuðning við nemanda, aðrir starfsmenn koma að gerð hennar og nemandinn sjálfur eins og hægt er
Formið á að vera einfalt og aðgengilegt
Í skólanum er unnið samkvæmt áætluninni og er hún í reglulegri endurskoðun
Einstaklingsáætlun er kynnt foreldrum og nemanda
Innihald einstaklingsnámskrár
Þarfir, áhugamál og væntingar nemanda
Náms- og/eða félagsleg staða nemanda
Mælanleg markmið
Skipulag stuðnings, leiðir sem farnar eru og námsgögn með skýra tengingu við hvernig samfella í námi er tryggð
Upplýsingar um sérstaka þjónustu sem nemandinn nýtur í skólanum eða vísun í stuðningsáætlu.
Hvernig árangursmati er háttað, hvenær og í hverju eftirfylgni og endurskoðun felst, framvindu nemandans og skýrt samspil árangurs og nýrra markmiða
Upplýsingar um ábyrgðaraðila námskrárinnar og starfsmenn sem vinna með nemandanum
Samvinna innan skólans varðandi nemandann og teymi um hann
Samráð við foreldra og nemandann eins og við á um væntingar til náms og skólagöngu
Reglulegt mat og endurskoðun námskrárinnar
Annað sem skóli metur að mikilvægt sé að komi fram
Endurmat einstaklingsnámskrár
Segja hér frá hvernig á að endurmeta markmið