Almennir grunnskólar geta sótt um ráðgjöf, á þar til gerðum eyðublöðum. Ráðgjöfin getur verið á mismunandi formi, til dæmis:
Fundir með starfsmönnum skóla
Vettvangsathuganir
Símafundir
Heimsóknir starfsmanna almennra grunnskóla í Brúarskóla
Aðkoma að aðlögun nemenda