Sértækri þjónustu tilheyra verkfæri sem þarf að nota til að styðja við hluta barna og/eða barnahópa svo þau fái notið sín í skólastarfi. Þar er átt við einstaklingsnámskrár, eftirfylgni og mögulega sértæka úthlutun stuðnings.
Sjá nánar um stefnu skóla- og frístundasviðs í Skóli án aðgreiningar og sérstakur stuðningur.