Gögn og ítarefni í lotum um sveigjanlegt nám

Hér má finna glærur, ítarefni og önnur gögn sem falla til sem afurðir í hverri lotu í lærdómssamfélaginu um sveigjanlegt nám. Til að opna er smellt á örina til hægri við heiti hverrar lotu.

Lota 1 - Lykilatriði í sveigjanlegu námi

Lota 3 - Upplýsingatækniverkfæri

Glærur frá lotu 3 - 16.11.2020

Dæmi um mismunandi notkun á Googles Slides - tengill á möppu í Google Drive

30 mismunandi leiðir til að nota Google Slides - samantekt frá Ditch the Textbook

Dagbókin mín - rafræn vikudagbók nemanda í Google Slides

Vikudagbók með upplýsingum frá kennara í Google Slides

Í hvað ætlum við að nýta verkfærin? - yfirlitsblað. PDF skjal Fáðu afrit inn á Google Drive

Persónuvernd í tengslum við UT í skólastarfi SFS

Random Name Selector í Google Classroom appinu - kennslumyndband á ensku

Kannaðu forþekkingu nemenda í gegnum Google Classroom og Forms - kennslumyndband á íslensku

Samþykktar viðbætur í Google Chrome

Classroomscreen.net - rafræn tafla með mörgum möguleikum

Falsfréttir - fræðsluefni um Wikibækur

Common Sense Media

Lota 4 - Endurgjöf

Glærur frá lotu 4 - 19.11.2020

Nemendastýrð foreldraviðtöl í Brekkubæjarskóla - umfjöllun um markmiðasetningu nemenda og sjálfsmat

Hvað getur þú búið til mörg orð? - leikurinn í Google Slides

Galdurinn að stjórna Google tenglum

Nemendur meta kennslu í gegnum Google Forms - skjalið mun afritast inn á Google Drive. Þýtt af Önnu Maríu Þorkelsdóttur eftir fyrirmynd Ritu Keskitalo, kennara frá Finnlandi

Glærur Ritu Keskitalo frá námskeiði á Íslandi 2017

Hvernig ert þú að veita endurgjöf núna? - samantekt á svörum

Lota 5 - Skipulag fjarfunda

Glærur - lota 5 23.11.2020

Google Meet - kennslumyndbönd og leiðbeiningar

Hvernig myndir þú vilja nýta fjarfundi - yfirlitsblað yfir umræður

Finndu einhvern sem - leikurinn (smelltu fyrir afrit inn á Google Drif)

Samskipti við nemendur - yfirlitsblað (smelltu fyrir afrit inn á Google Drif)

Dæmi um munnlegt próf á Google Meet - þýtt og staðfært frá Edmonton Public Schools í Kanada

68 æfingar í heimspeki - Æfingar í samræðu

Hvað heldur þú? - Æfingar í samræðu

Random Pictionary Genorator - láttu netið velja fyrir þig orð í Pictionary, t.d. með aðstoð Google Jamboard

Lota 6 - Skipulag vinnulota

Engar glærur eða tenglar voru nýttar í lotu 6