Google skyggnur

Google skyggnur (e. Google Slides) er glæruforrit Google Workspace og sambærilegt Power Point forritinu frá Microsoft. Google skyggnur býður upp á marga möguleika á samvinnu milli nemenda og kennara í tengslum við uppsetningu kynninga. Auðvelt er að deila skjölum með öðrum og hægt að nálgast þau hvar sem er, svo framarlega sem notandinn er nettengdur.

Hér fyrir neðan má finna kennslumyndbönd þar sem kynntar eru til sögunnar helstu aðgerðir.

Opna nýtt skjal í Skyggnum

Velja og vinna með þema

Ná í þema af SlidesGo.com

Setja inn mynd af netinu

Setja inn mynd úr tölvu

Setja inn myndband

Spurt og svarað viðmótið

Skjáskot af almennum stillingum og skipunum