Google Chrome

Google Chrome netvafrinn er hentugasta verkfærið til að nota með Google skólalausnum. Aðrir netvafrar geta opnað flest Google verkfæri en virkni þeirra gæti þá verið takmörkuð. Í Windows stýrikerfinu er Internet Explorer sjálfgefinn vafri svo allir tenglar sem notandi fær t.d. í tölvupósti í Outlook opnast þar nema farið sé inn í stillingar og þeim breytt.

Google Chrome
sem sjálfgefinn vafri

Google Chrome að sjálfgefnum vafra í Windows