Tæknikistur leikskóla
Innihald tæknikistanna:
Bækur, spil, bolur, gleraugu og kubbar sem veita börnum innsýn í sýndar- og viðbótar veruleika (VR + AR tækni)
Þroskandi spjaldtölvuleikir með Osmo-settinu
Ýmis forritanleg smátæki sem nýta má á afar einfaldan hátt yfir í flóknari áskoranir
Uppfinningasett frá Makey Makey
Grænt tjald fyrir upptökur með útskiptanlegum bakgrunni (Green Screen)
Tvær spjaldtölvur og iPod Touch með margvíslegum hugbúnaði
Léttan og nettan skjávarpa
Leiðbeiningar og hugmyndaefni
Fimm leikskólar eru svokallaðir heimaskólar tæknikista sem staðsettar eru dreift um borgina. Heimskólinn hefur greiðan aðgang að búnaðinum og jafnframt er gert ráð fyrir að aðrir leikskólar í hverfinu geti fengið kistuna eða hluta búnaðar lánaðan.
Leikskólinn Bakkaborg
Blöndubakka 2
109 Reykjavík
Sími: 411-3240
bakkaborg@rvkskolar.is
Leikskólinn Nóaborg
Stangarholti 11
105 Reykjavík
Sími: 562 9595-
noaborg@rvkskolar.is
Leikskólinn Hulduheimar
Vættaborgum 11
112 Reykjavík
Sími: 586 1870
hulduheimar@rvkskolar.is
Leikskólinn Vinagerði
Langagerði 1
108 Reykjavík
Sími: 553-8085
vinagerdi@rvkskolar.is
Dalskóli leikskólahluti
Úlfarsbraut 118-120
113 Reykjavík
Sími: 411 7860
dalskoli@rvkskolar.is