Tæknikistur leikskóla

Innihald tæknikistanna:

  • Bækur, spil, bolur, gleraugu og kubbar sem veita börnum innsýn í sýndar- og viðbótar veruleika (VR + AR tækni)

  • Þroskandi spjaldtölvuleikir með Osmo-settinu

  • Ýmis forritanleg smátæki sem nýta má á afar einfaldan hátt yfir í flóknari áskoranir

  • Uppfinningasett frá Makey Makey

  • Grænt tjald fyrir upptökur með útskiptanlegum bakgrunni (Green Screen)

  • Tvær spjaldtölvur og iPod Touch með margvíslegum hugbúnaði

  • Léttan og nettan skjávarpa

  • Leiðbeiningar og hugmyndaefni

Sjá nánar á vefsíðu Búnarbankans

Fimm leikskólar eru svokallaðir heimaskólar tæknikista sem staðsettar eru dreift um borgina. Heimskólinn hefur greiðan aðgang að búnaðinum og jafnframt er gert ráð fyrir að aðrir leikskólar í hverfinu geti fengið kistuna eða hluta búnaðar lánaðan.

Leikskólinn Bakkaborg
Blöndubakka 2
109 Reykjavík
Sími: 411-3240
bakkaborg@rvkskolar.is

Leikskólinn Nóaborg
Stangarholti 11
105 Reykjavík
Sími: 562 9595
-
noaborg@rvkskolar.is

Leikskólinn Hulduheimar
Vættaborgum 11
112 Reykjavík
Sími: 586 1870
hulduheimar@rvkskolar.is

Leikskólinn Vinagerði
Langagerði 1
108 Reykjavík
Sími: 553-8085
vinagerdi@rvkskolar.is


Dalskóli leikskólahluti
Úlfarsbraut 118-120
113 Reykjavík
Sími: 411 7860
dalskoli@rvkskolar.is