Google Classroom

Í gegnum Google Classroom námsumsjónarkerfið er hægt að leggja fyrir verkefni, fylgjast með framvindu á meðan á vinnu stendur og taka við verkefnum frá nemendum. Boðið er upp á tilkynningar, mismunandi gerðir af spurningum sem nemendur geta svarað og hlekki á efni fyrir utan kerfið. Eins og er bíður Google ekki upp á íslenska þýðingu á Classroom umhverfinu, líkt og boðið er upp á í Google Drive.

Hér fyrir neðan má finna kennslumyndbönd þar sem kynntar eru til sögunnar helstu aðgerðir. Neðst má finna myndbönd sem hægt er að deila með nemendum til að auðvelda þeirra vinnu í kerfinu.

Gátlisti til útprentunar um Google Classroom: Google lykill 2 - Classroom

Búa til
nýjan bekk

Bæta öðrum
kennara við bekk

Búa til verkefni

Búa til spurningakönnun

Búa til verkefni
með einni spurningu

Nemandi skráir
sig í bekk

Nemandi skoðar verkefni
sem lögð hafa
verið fyrir

Nemandi skilar
inn verkefni

Ritstuldarskýrsla - sýn kennara
(e. Originality report)

Ritstuldarskýrsla í Google Classroom_kennari

Ritstuldarskýrsla - sýn nemanda
(e. Originality report)

Ritstuldarskýrsla í Google Classroom_sýn nemanda

Matskvarði (e. Rubric)
í Google Classroom

Matskvarðar í Google Classroom