Google eyðublöð

​Google eyðublöð (e. Google Forms) er forrit sem býður upp á prófagerð, spurningakannanir og útfyllingareyðublöð af ýmsu tagi. Hægt að opna tengla sem sendir eru úr forritinu Google eyðublöð í öllum tölvum og snjalltækjum. Eyðublað er m.a. hægt að setja upp sem nafnlausa viðhorfskönnun eða könnun undir nafni þar notendur fá endurgjöf við svörum sínum strax og þeir skila inn.

Hér fyrir neðan munu koma kennslumyndbönd þar sem kynntar eru til sögunnar helstu aðgerðir.

Gátlisti til útprentunar um Google Eyðublöð: Google lykill 3 - Forms/Eyðublöð

Að stofna nýtt Forms eyðublað

1. Að stofna nýtt forms.mp4

Útlit og þema

2. Útlit og þema.mp4

Byrja að setja inn spurningar

3. Byrja að setja inn spurningar.mp4

Stillingar fyrir Forms

4. Stillingar fyrir forms.mp4

Spurningar og svarlyklar

5. Spurningar og svarlyklar.mp4

Að stofna Forms í Classroom

6. að stofna forms í classroom.mp4