Widgit online er veflægur hugbúnaður sem hentar einstaklega vel til þess að útbúa sjónræn verkefni, dagskipulag, leiðbeiningar og fleira. Einnig hentar það mjög vel til sjónrænna tjáskipta.
Starfsstöðvum SFS stendur til boða að fá aðgang inn í kerfið (sendið fyrirspurnir á mixtura[hjá]reykjavik.is.