Lærdómssamfélag um sveigjanlegt nám

Lærdómssamfélag um sveigjanlegt nám fyrir kennara og stjórnendur í Reykjavíki var keyrt tvisvar í viku dagana 9.-26. nóvember 2020.

Markmiðið var að til yrði lærdómssamfélag fagfólks sem ynni saman og deildi hagnýtum ráðum og reynslu um sveigjanlegt nám (e. hybrid learning) stutt af neti.

Vinnustofurnar byggðu á vefnámskeiðinu “Remote Learning 101” frá Matt Miller (Ditch that Textbook) sem er aðgengilegt öllum án endurgjalds. Íslensk þýðing og staðfæring voru nýttar á vinnustofunum með leyfi höfundar.

Glærur og ítarefni hverrar lotu má finna hér


  • Lota 1 - 9. nóvember - Lykilatriði í sveigjanlegu námi

  • Lota 2 - 12. nóvember - Skipulag og upplýsingaflæði

  • Lota 3 - 16. nóvember - Upplýsingatækniverkfæri í sveigjanlegu námi

  • Lota 4 - 19. nóvember - Endurgjöf

  • Lota 5 - 23. nóvember - Skipulag og framkvæmd fjarfunda

  • Lota 6 - 26. nóvember - Skipulag og framkvæmd kennslulota í sveigjanlegu námi