Google Jamboard

​Google Jamboard er tússtafla sem býður notendum upp á að setja inn texta, form, myndir, teikningar ofl. Hægt er að opna fyrir aðkomu allra með tengilinn sem lesendur eða með skrifleyfi. Í gegnum fjarfundaforritið Google Meet er hægt að opna tússtöfluna beint og auðveldlega deila með þeim sem eru á fundinum í gegnum spjallið. Athugið að tússtaflan opnast alltaf í sér flipa í vafranum.

Hér fyrir neðan má finna leiðbeiningar fyrir Google Jamboard.

Búa til
nýtt skjal

Google Jamboard - að búa til nýtt skjal

Opna Google Jamboard
í gegnum Google Meet

Google Jamboard og Google Meet