Hönnun og smíði

Velkomin í hönnun og smíði. Hér finnur þú flest það sem við þurfum að kunna skil á í hönnun og smíði. Verkefnum og fræðslu er raðað eftir árgöngum. 

Einnig má finna samantekt á öllum verkfærum og smíðaefnum sem við notum í grunnskóla.

 

Við lærum að nota verkfærin í 1 til 4 bekk

Við sýnum hve fær við erum að nota verkfærin í 5 til 6 bekk.

Viðköfum dýpra í efni og verkfæri í 7 til 8 bekk

Við notum hugarflugið og sköpunargáfurnar í 9 til 10 bekk.

Snillismiðjan

Snillismiðjan okkar er mjög tæknivædd

Aðstaðan til náms

Höfundar efnis:Haukur HilmarssonIngvi Hrafn LaxdalSenda höfundi tölvupóst
Heimildir:YouTube myndböndGardaskoli.isWikipediaVísindavefurinnHeimasíður framleiðenda