Vélfræði fjallar um alls kyns vélar og tæki eins og bíla og mótorhjól, vespur og flugvélar. Við getum fræðst um gíra og drif, vélar og aflgjafa, bremsur, kúplingar, burðarvirki og alls konar meira úr tækniheiminum.
Veldu þér kafla hér að neðan og lærum vélfræði.
Smelltu hér til að læra meira um Brunavélar
Bremsur hjálpa ökutækjum að stoppa. Smelltu hér til að læra meira um bremsur.
Öll ökutæki nýta orku og/eða eldsneyti sem hreyfiorku. Smelltu hér til að vita meira um orku og eldsneyti í ökutækjum.
Kælikerfi hafa þann tilgang að kæla vélbúnað og varna ofhitnun.